Raforkuvirki eru mannvirki til vinnslu, dreifingar og flutnings á rafmagni.

Skoðanir á raforkuvirkjum eru fyrst og fremst gerðar fyrir rafveitur, raforkuflutningsfyrirtæki, iðnaðarveitur og raforkuvinnslufyrirtæki, en þeim ber að láta skoða raforkuvirki sín reglulega.

Til viðbótar við lögbundið ytra eftirlit með raforkuvirkjum, ber rafveitu einnig að framkvæma skoðanir á eigin raforkuvirkjum. 

Hægt er að semja við Frumherja hf. um reglulegar ytri og innri skoðanir slíkra virkja. 

 

2023-02-05 07:30:22