Frumherji selur mæla til veitna samhliða mælaleigunni og er einn stærsti söluaðili mæla hérlendis. Sala fer fram í gegnum útboð, sérpantanir eða beint af lager og heyrir starfsemin nú undir Prófunarstofu Frumherja. Frumherji er með mæla frá danska framleiðandanum Kamstrup (rafeindamælar, aðallega vatnsmælar en einnig raforkumælar)

 

2023-03-29 22:17:49