Við hjá Frumherja viljum vekja athygli á að 1. mars næstkomandi tekur gildi ný skoðunarhandbók ökutækja. Bókin nýja er að mestu leiti sambærileg þeirri gömlu, með nokkrum áherslubreytingum þó. Við bendum viðskiptavinum okkar á vefinn samgongustofa.is, en þar getur fólk kynnt sér betur þær breytingar sem verða á skoðunum ökutækja.