Ný skoðunarhandbók ökutækja

mars 1, 2023

Við hjá Frumherja viljum vekja athygli á að 1. mars næstkomandi tekur gildi ný skoðunarhandbók ökutækja. Bókin nýja er að mestu leiti sambærileg þeirri gömlu, með nokkrum áherslubreytingum þó. Við bendum viðskiptavinum okkar á vefinn samgongustofa.is, en þar getur fólk kynnt sér betur þær breytingar sem verða á skoðunum ökutækja.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Opnun á Einhellu 1a

Á föstudaginn síðastliðinn opnaði formlega ný skoðunarstöð Frumherja að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar Valdimar Víðisson klippti á borða ásamt Orra..

20. febrúar 2024

Umgjörð ökunáms orðin stafræn

Við vekjum athygli á því að nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins..

17. júlí 2023

Staðsetning - Einhella

Bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf

Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Einstaklings- eða túlkapróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Bóka tíma í lespróf

Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Lespróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Sparaðu þér sporin!

Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.

Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.

Panta skutl