Ábendingakerfi.

Kvörtunar- og áfrýjunarferli Frumherj hf. tekur á öllum kvörtunum, ábendingum og hrósi sem berast fyrirtækinu. Athugasemdakerfið er ein af meginstoðum gæðakerfis fyrirtækisins. Hægt er að koma á framfæri kvörtun, áfrýjun, ábendingu eða hrósi með því að smella á hnappinn ábendingar/hrós. Öllum málum sem berast er sinnt og fá þau viðeigandi úrvinnslu. Þær kvartanir, áfrýjanir, ábendingar eða hrós sem berast er notað til að gera hugsanlegar úrbætur eða breytingar á verkferlum og gæðakerfi fyrirtækisins. Farið er með öll mál sem trúnaðarmál. Kvörtunar- og áfrýjunarferli Frumherja hf. er tiltækt þeim hagsmunaaðilum sem þess óska

 

2023-02-05 08:22:46