Frumherji sér um allar almennar skoðanir ökutækja, s.s. aðalskoðanir, endurskoðanir, breytingaskoðanir, bilanaskoðanir og tjónaskoðanir. Einnig sinnum við skráningarstarfsemi vegna ökutækja, t.d. móttöku eigendaskiptatilkynninga.
Fellabær – Lokað fyrir skoðun 24. janúar. Afgreiðslan opin
Húsavík – Opið 13.-31. janúar
Neskaupstaður – Vegna ófærðar er lokað 21. janúar. Opið þriðjudaginn 28. janúar
Bifreiðaskoðun/ aðalskoðun
Skoðunarmánuður ökutækis miðast við endastaf skráningarmerkis ökutækisins. Frestur til aðalskoðunar ökutækis áður en til álagningar vanrækslugjalds kemur er tveir mánuðir frá skoðanamánuði.
Dæmi:
Ökutæki sem enda á 1 skal skoða í janúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka mars
vanrækslugjald er lagt á í apríl hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 2 skal skoða í febrúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka apríl
vanrækslugjald er lagt á í maí hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 0 skal skoða í október
frestur vegna aðalskoðunar er til loka desember
vanrækslugjald er lagt á í janúar hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Vanrækslugjald er 20.000 kr. vegna allra ökutækja nema tiltekinna flokka hópbifreiða, vörubifreiða og eftirvagna en gjald vegna þeirra er 40.000 kr.
Tilkynning um álagningu vanrækslugjalds er send eiganda eða umráðamanni ökutækis.
Sé mætt til skoðunar eða ökutækið skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu er veittur 50% afsláttur.
Ef ökutækið er afskráð til úrvinnslu/förgunar innan tveggja mánaða frá álagningu fellur gjaldið sjálfkrafa niður. Hægt er að skrá ökutæki úr umferð án þess að skila inn númeraplötunni.
Ekki er veittur helmings afsláttur vegna greiðslu eingöngu, færa verður ökutæki til skoðunar eða skrá úr umferð innan mánaðar frá álagningu til að fá afsláttinn.
Hafi gjaldið ekki verið greitt hjá skoðunarstöð að mánuði liðnum kemur krafa í netbanka.
Fornbifreiðir, húsbifreiðir, fornbifhjól, létt og þung bifhjól, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna skal skoða fyrir 1. ágúst á skoðunarári ökutækis.
Fornbifreiðir skal færa til skoðunar annað hvert ár. Miða skal við skráningarár varðandi skoðunarreglur um skráningarár og ef ár dettur úr fær ökutækið eins árs skoðun.
Sé fornbifreið safngripur og hefur ekki verið hreyfð frá síðustu skoðun er ráðlagt að skrá hana úr umferð.
Á vef Ríkisskattstjóra má finna reiknivél til að glöggva sig á upphæð bifreiðagjalda. Þar má einnig sjá nánari upplýsingar um útreikning gjaldanna og undanþágur. Hægt er að fletta upp grunnupplýsingum um ökutæki eftir skráningarnúmeri og fá upplýsingar um skráða losun koltvísýrings (CO2) sé hann þekktur. Ef engin tala birtist er skráð losun koltvísýrings (CO2) óþekkt. Í þeim tilfellum er bifreiðagjald ákvarðað útfrá eigin þyngd ökutækisins.
Hér má finna algengar spurningar og svör um skoðun ökutækja. Ýtarlegri upplýsingar má finna á vef Samgöngustofu
Á vef Ríkisskattstjóra má finna reiknivél til að glöggva sig á upphæð bifreiðagjalda. Þar má einnig sjá nánari upplýsingar um útreikning gjaldanna og undanþágur. Hægt er að fletta upp grunnupplýsingum um ökutæki eftir skráningarnúmeri og fá upplýsingar um skráða losun koltvísýrings (CO2) sé hann þekktur. Ef engin tala birtist er skráð losun koltvísýrings (CO2) óþekkt. Í þeim tilfellum er bifreiðagjald ákvarðað útfrá eigin þyngd ökutækisins.
Fái eigandi eða umráðamaður boðun í endurskoðun ökutækis er fresturinn til loka næsta mánaðar.
Dæmi:
aðalskoðun fer fram í janúar og eigandi boðaður í endurskoðun
frestur til endurskoðunar er til loka febrúar
vanrækslugjald er lagt á í apríl hafi eigandi ekki mætt með með ökutækið í endurskoðun
Fornbifreiðir, húsbifreiðir, fornbifhjól, létt og þung bifhjól, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna skal skoða í maí og eigi síðar enn 31. júlí á skoðunarári ökutækis.
Fornbifreiðir skal færa til skoðunar annað hvert ár. Miða skal við skráningarár varðandi skoðunarreglur um skráningarár og ef ár dettur úr fær ökutækið eins árs skoðun.
Sé fornbifreið safngripur og hefur ekki verið hreyfð frá síðustu skoðun er ráðlagt að skrá hana úr umferð.
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Vanrækslugjald er 20.000 kr. vegna allra ökutækja nema tiltekinna flokka hópbifreiða, vörubifreiða og eftirvagna en gjald vegna þeirra er 40.000 kr.
Tilkynning um álagningu vanrækslugjalds er send eiganda eða umráðamanni ökutækis.
Sé mætt til skoðunar eða ökutækið skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu er veittur 50% afsláttur.
Ef ökutækið er afskráð til úrvinnslu/förgunar innan tveggja mánaða frá álagningu fellur gjaldið sjálfkrafa niður. Hægt er að skrá ökutæki úr umferð án þess að skila inn númeraplötunni.
Ekki er veittur helmings afsláttur vegna greiðslu eingöngu, færa verður ökutæki til skoðunar eða skrá úr umferð innan mánaðar frá álagningu til að fá afsláttinn.
Hafi gjaldið ekki verið greitt hjá skoðunarstöð að mánuði liðnum kemur krafa í netbanka.
Sé ökutæki bilað og ekki mögulegt að færa það til skoðunar ber eiganda að skrá ökutækið úr umferð til þess að sporna við því að vanrækslugjald leggist á. Það þarf að gera áður en ökutækið á að fara í skoðun. Þetta á líka við tjaldvagna og slík tæki sem eru komin í vetrargeymslu.
Mögulegar afleiðingar:
Lögreglan hefur heimild til þess að klippa bílnúmer af ökutækjum sem ekki eru færð til skoðunar.
Innheimtuaðgerðir vegna vanrækslugjalds hafa í för með sér aukinn kostnað sem leggst á eiganda eða umráðamann ökutækisins
Sýslumaður getur farið fram á fjárnám hjá eiganda/umráðamanni, og að lokum nauðungarsölu á ökutæki vegna ógreiddra vanrækslugjalda.
Ekki er hægt að framkvæma eigandaskipti ef vanrækslugjald er á ökutækinu.
Bifreiðaskoðun/ aðalskoðun
Skoðunarmánuður ökutækis miðast við endastaf skráningarmerkis ökutækisins. Frestur til aðalskoðunar ökutækis áður en til álagningar vanrækslugjalds kemur er tveir mánuðir frá skoðanamánuði.
Dæmi:
Ökutæki sem enda á 1 skal skoða í janúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka mars
vanrækslugjald er lagt á í apríl hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 2 skal skoða í febrúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka apríl
vanrækslugjald er lagt á í maí hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 0 skal skoða í október
frestur vegna aðalskoðunar er til loka desember
vanrækslugjald er lagt á í janúar hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Frumherji sér um allar almennar skoðanir ökutækja eins og aðalskoðanir, endurskoðanir, breytingaskoðanir, bilanaskoðanir og tjónaskoðanir. Einnig sinnum við skráningarstarfsemi vegna ökutækja.
Erfitt getur reynst að muna hvenær bíllinn, vagninn eða mótorhjólið á að mæta næst í bifreiðaskoðun. En ef þú manst númerið þá geturðu smellt hér og þá kemur í ljós hvenær færa á ökutækið næst í skoðun.
Frumherji hf. getur séð um tjónaskoðanir og tjónamat á ökutækjum fyrir tryggingafélög. Viðskiptavinir koma þá með bílinn til Frumherja og þar er hann skoðaður og tjónið metið.
Ökutækjasvið hefur með höndum ýmsa skráningarstarfsemi vegna ökutækja Í umboði yfirvalda. Má þar meðal annars nefna meðhöndlun skráningarmerkja (innlögn og sala merkja), nýskráning og endurskráning á ökutækjum og móttöku eigendaskipta.
Ökutækjasvið sinnir skoðunum af ýmsu öðru tagi, svo sem vatnsverndarskoðunum (vottun á því að ökutæki megi fara inn á vatnsverndarsvæði) og flotaskoðunum (eftirlit með bílaflota stórfyrirtækja) og sölumeðferðarskoðun/mat (sérhönnuð þjónusta fyrir bílalánastofnanir við mat á sliti og tjónum ökutækja í lok leigu/lánstíma).
Í afgreiðslum eru til sölu ýmiss varningur sem nýtist bíleigendum, s.s. ökuritaskífur, númerarammar og víða er hægt að fá drykki og sælgæti.
Hér má finna algengar spurningar og svör um skoðun ökutækja. Ýtarlegri upplýsingar má finna á vef Samgöngustofu
Bifreiðaskoðun/ aðalskoðun
Skoðunarmánuður ökutækis miðast við endastaf skráningarmerkis ökutækisins. Frestur til aðalskoðunar ökutækis áður en til álagningar vanrækslugjalds kemur er tveir mánuðir frá skoðanamánuði.
Dæmi:
Ökutæki sem enda á 1 skal skoða í janúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka mars
vanrækslugjald er lagt á í apríl hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 2 skal skoða í febrúar
frestur vegna aðalskoðunar er til loka apríl
vanrækslugjald er lagt á í maí hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Ökutæki sem enda á 0 skal skoða í október
frestur vegna aðalskoðunar er til loka desember
vanrækslugjald er lagt á í janúar hafi eigandi ekki mætt með ökutækið í skoðun
Mögulegar afleiðingar:
Lögreglan hefur heimild til þess að klippa bílnúmer af ökutækjum sem ekki eru færð til skoðunar.
Innheimtuaðgerðir vegna vanrækslugjalds hafa í för með sér aukinn kostnað sem leggst á eiganda eða umráðamann ökutækisins
Sýslumaður getur farið fram á fjárnám hjá eiganda/umráðamanni, og að lokum nauðungarsölu á ökutæki vegna ógreiddra vanrækslugjalda.
Ekki er hægt að framkvæma eigandaskipti ef vanrækslugjald er á ökutækinu.
Sé ökutæki bilað og ekki mögulegt að færa það til skoðunar ber eiganda að skrá ökutækið úr umferð til þess að sporna við því að vanrækslugjald leggist á. Það þarf að gera áður en ökutækið á að fara í skoðun. Þetta á líka við tjaldvagna og slík tæki sem eru komin í vetrargeymslu.
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Vanrækslugjald er 20.000 kr. vegna allra ökutækja nema tiltekinna flokka hópbifreiða, vörubifreiða og eftirvagna en gjald vegna þeirra er 40.000 kr.
Tilkynning um álagningu vanrækslugjalds er send eiganda eða umráðamanni ökutækis.
Sé mætt til skoðunar eða ökutækið skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu er veittur 50% afsláttur.
Ef ökutækið er afskráð til úrvinnslu/förgunar innan tveggja mánaða frá álagningu fellur gjaldið sjálfkrafa niður. Hægt er að skrá ökutæki úr umferð án þess að skila inn númeraplötunni.
Ekki er veittur helmings afsláttur vegna greiðslu eingöngu, færa verður ökutæki til skoðunar eða skrá úr umferð innan mánaðar frá álagningu til að fá afsláttinn.
Hafi gjaldið ekki verið greitt hjá skoðunarstöð að mánuði liðnum kemur krafa í netbanka.
Fornbifreiðir, húsbifreiðir, fornbifhjól, létt bifhjól, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna skal skoða fyrir 1. ágúst á skoðunarári ökutækis.
Fornbifreiðir skal færa til skoðunar annað hvert ár. Miða skal við skráningarár varðandi skoðunarreglur um skráningarár og ef ár dettur úr fær ökutækið eins árs skoðun.
Sé fornbifreið safngripur og hefur ekki verið hreyfð frá síðustu skoðun er ráðlagt að skrá hana úr umferð.
Fái eigandi eða umráðamaður boðun í endurskoðun ökutækis er fresturinn til loka næsta mánaðar.
Dæmi:
aðalskoðun fer fram í janúar og eigandi boðaður í endurskoðun
frestur til endurskoðunar er til loka febrúar
vanrækslugjald er lagt á í apríl hafi eigandi ekki mætt með með ökutækið í endurskoðun
Á vef Ríkisskattstjóra má finna reiknivél til að glöggva sig á upphæð bifreiðagjalda. Þar má einnig sjá nánari upplýsingar um útreikning gjaldanna og undanþágur. Hægt er að fletta upp grunnupplýsingum um ökutæki eftir skráningarnúmeri og fá upplýsingar um skráða losun koltvísýrings (CO2) sé hann þekktur. Ef engin tala birtist er skráð losun koltvísýrings (CO2) óþekkt. Í þeim tilfellum er bifreiðagjald ákvarðað útfrá eigin þyngd ökutækisins.
Upplýsingablöð um algeng atriði varðandi skráningu og skoðun ökutækja (opnast í nýjum glugga):
Allar ofangreindar upplýsingar eru í skoðunarhandbókum ökutækja sem má nálgast hér
Skilmálar þessir gilda um viðskipti milli Frumherja hf., kt. 470297-2719, Þarabakka 3, 109 Reykjavík (hér eftir ,, Frumherji“ eða ,,félagið“) og viðskiptavinar (saman vísað til beggja sem ,,aðila“) vegna kaupa á þjónustu varðandi bifreiðarskoðanir. Að öðru leyti en samið er um í samningi þessum gilda lög um þjónustukaup vegna viðskipta við neytendur auk almennra reglna samninga- og kröfuréttar vegna viðskiptavina sem ekki eru neytendur.
Skilmálar þessir mynda bindandi samning milli Frumherja og viðskiptavinar og eru birtir á heimasíðu Frumherja. Þeir taka gildi þegar viðskiptavinur óskar eftir þjónustu Frumherja og eru staðfestir með undirritun viðskiptavinar á skoðunarniðurstöðu bifreiðar þar sem hann á þess kost að kynna sér þá með skönnun á QR code á skjalinu/eða við pöntun þjónustu.
Það er á ábyrgð viðskiptavinar að kynna sér vel skilmála þessa- starfsfólk Frumherja veitir frekari upplýsingar ef þess er óskað.
2.1. Með ,,viðskiptavin“ í skilmálum þessum er átt við þann sem nýtir þjónustu Frumherja hvort heldur sem það er skráður eigandi ökutækisins og/eða sá sem hefur vörslu bifreiðar og kaupir nánar tilgreinda þjónustu af félaginu.
2.2. Tilhögun Gjaldtöku vegna endurgjalds fyrir þjónustu sem innheimt er samkvæmt gildandi verðskrá á hverjum tíma fyrir viðkomandi skoðun ásamt tilheyrandi opinberum gjöldum ef það á við sem Frumherja er skylt að innheimta fyrir hönd opinberra aðila áður en skoðun getur farið fram.
2.3. Skylduskoðanir eru skoðanir sem skylt er að ökutæki fái m.a. aðalskoðun, skráningarskoðun, breytingaskoðun og endurskoðun en það eru faggildar skoðanir skv. lagaskyldu þar sem verklag byggist m.a. á reglugerð um gerð og búnað tækja nr. 822/2004 með síðari breytingum, reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021 með síðari breytingum og skoðunarhandbók ökutækja útgefinni af Samgöngustofu.
2.4.3. Bilanaskoðun er skoðun sem aðallega er ætluð vegna ökutækja með óskilgreinda bilun (óhljóð, leka, röng virkni o.þ.h.) og viðskiptavinur óskar eftir könnun á mögulegri bilun til að auðvelda val á verkstæði til viðgerðar. Skoðun tekur 10-15 mín. Eingöngu eru skoðuð þau atriði sem viðskiptavinur biður um að séu skoðuð og miðað við að um afmarkað tilfelli sé að ræða en ekki er kannað hvort um aðrar eða tengdar bilanir geti verið að ræða.
2.5. Aukaskoðun er án lagaskyldu (og ekki faggild). Viðskiptavinur óskar sjálfur eftir afmarkaðri skoðun á tilgreindu atriði samkvæmt beiðni. Aukaskoðun er m.a. „Aukaskoðun að eigin ósk, Aukaskoðun hemlapróf að eigin ósk, Bilanaskoðun, Lekamengunarskoðun, Slysaskoðun að beiðni lögreglu.
3.1. Frumherji veitir viðskiptavini þjónustu með framkvæmd þeirra tegundar skoðunar sbr. liðir 2.3., 2.4. og 2.5. sem viðskiptavinur hefur óskað eftir. Þjónusta félagsins skal vera í samræmi við lög og samninga aðila.
3.1. Frumherji veitir viðskiptavini þjónustu með framkvæmd þeirra tegundar skoðunar sbr. liðir 2.3., 2.4. og 2.5. sem viðskiptavinur hefur óskað eftir. Þjónusta félagsins skal vera í samræmi við lög og samninga aðila.,
Sérhvert mat á ástandi bifreiðarinnar skal vera í samræmi við reglur og skilmála sem gilda um viðkomandi skoðun.
4.1. Niðurstaða skoðunar miðast við ástand ökutækis á skoðunardegi ásamt þeirri skoðun sem ökutækið fór í. Eingöngu í skylduskoðunum sbr. lið 2.3 er niðurstaða skoðunar færð í skoðunarvottorð og jafnframt opinbera ökutækjaskrá.
4.2. Útfyllt skoðunarvottorð frá Frumherja segir til um niðurstöðu skoðunar á þeim tíma sem hún fór fram en veitir enga ábyrgð á ástands bílsins hvort heldur sem er gagnvart viðskiptavini né í viðskiptum milli þriðju aðila (það er ekki Frumherja) né nokkurs annars sem bílnum viðkemur.
4.3 Frumherji ber ekki ábyrgð á bilunum sem koma fram seinna.
Frumherji ber ekki ábyrgð á óbeinu eða afleiddu tjóni viðskiptavinar sem hann telur að rekja megi til galla á þjónustu Frumherja.
5.1. Ef viðskiptavinur vill koma á framfæri hrósi, ábendingu eða kvörtun þá er sérstakur reitur til þess aðgengilegur á heimasíðu Frumherja- frumherji.is
5.2. Ef ekki tekst að ná sáttum á milli aðila þá getur viðskiptavinur beint erindi sínu til Samgöngustofu eða því stjórnvaldi sem við á hverju sinni.
5.3. Um skilmála þessa gilda íslensk lög. Rísi ágreiningur milli viðskiptavina og Frumherja um efni eða framkvæmd þeirra, sem ekki tekst að leysa með samkomulagi, skal reka dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Ef eitthvert ákvæði skilmála þessara verður dæmt ógilt, ólöglegt eða óhæft til fullnustu, dregur það ekki á neinn hátt úr gildi, lögmæti eða fullnustuhæfi annarra ákvæða skilmálanna.
Skilmálar þessir gilda frá og með 1.9.2022 og þar til nýir taka gildi.
- Hólmavík - 5. - 8. maí (allar stærðir ökutækja)
- Ólafsvík - 28. - 30. apríl (allar stærðir ökutækja)
- Ólafsvík - 8. - 9. september (allar stærðir ökutækja)
Opnar kl 13:00 á fyrsta degi og lokar kl 12:00 á síðasta degi
Nánari upplýsingar gefur Jónas í s. 863-0710 og Jón 893-3900
- Janúar 27. - 30.
- Febrúar 24. - 27.
- Mars 24. - 27.
- Apríl 7. - 10. (allar stærðir ökutækja)
- Maí 26. - 28.
- Júní 23. - 26.
- Júlí 28. - 30.
- Ágúst 25. - 28.
- September 22. - 25. (allar stærðir ökutækja)
- Október 27. - 30.
- Nóvember 17. - 20.
- Desember 15. -17.
Opnar kl. 13:00 á fyrsta degi og lokar kl. 16:00 á síðasta degi
(lokað í hádeginu kl 12:00-13:00)
Tímapantanir í síma 570 9090 (Stöðvarstjóri Jónas, 570 9128)
Opið neðangreinda virka daga kl 8-16 (lokað í hádeginu kl 12-13) Frjáls mæting.
- Janúar 2. -10. og 20.-31.
Opnunartímar 2025 kemur síðar
Opið 8:00 - 16:00. Lokað í hádeginu 12:30 - 13:00
Tímapantanir hjá Bílar og Vélar í síma 473 1819
- Janúar 13.-15.
- Febrúar 17.-19.
Opið frá 8:00 til 16:30 Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Tímapantanir í síma 570 9090
- Febrúar 17. - 19.
- Mars 17. - 19.
- Apríl 14. - 16.
- Maí 19. - 21.
- Júní 10. - 13. (allar stærðir ökutækja)
- Ágúst 18. - 20.
- September 15. - 18. (allar stærðir ökutækja)
- Október 20. - 23.
- Nóvember 26. - 28.
Opnar kl. 13:00 á fyrsta degi og lokar kl. 12:00 á síðasta degi
(lokað í hádeginu kl 12:00-13:00)
Tímapantanir í síma 570 9090 (Stöðvarstjóri Jónas, 570 9128)
- Febrúar 6. - 7.
- Mars 6. - 7.
- Apríl 1. - 2.
- Maí 12. - 13. (allar stærðir ökutækja)
- Júní 30.
- Júlí 1.
- Ágúst 7. - 8.
- September 1. - 2. (allar stærðir ökutækja)
- Október 2. - 3.
- Nóvember 6. - 7.
Opið frá kl. 10:00 - 16:00 fyrri daginn
Opið frá kl. 8:00 - 12:00 seinni daginn
Tímapantanir í síma 570 9090 (Stöðvarstjóri Jónas, 570 9128)
- Febrúar 20. - 21.
- Mars 20. - 21.
- Apríl 22. - 23.
- Maí 14. - 16. (allar stærðir ökutækja)
- Júní 2. - 3.
- Ágúst 21. - 22.
- September 3. - 5. (allar stærðir ökutækja)
- Október 16. - 17.
- Nóvember 24. - 25.
Opið frá kl. 10:00 - 16:00 fyrri daginn
Opið frá kl. 8:00 - 12:00 seinni daginn
Tímapantanir í síma 451 2514 (Stöðvarstjóri Jónas, 570 9128)
- Febrúar 13. - 14.
- Mars 13. - 14.
- Apríl 3. - 4.
- Maí 22. - 23.
- Júní 4. - 6. (allar stærðir ökutækja)
- Ágúst 14. - 15.
- September 10. - 12. (allar stærðir ökutækja)
- Október 9. - 10.
- Nóvember 13. - 14.
Opið frá kl. 10:00 - 16:00 fyrri daginn
Opið frá kl. 8:00 - 12:00 seinni daginn
Tímapantanir í síma 438 1385 (Stöðvarstjóri Jónas, 570 9128)
Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.
Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér
Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.
Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér
Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.
Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.