
Er júní þinn skoðunarmánuður?
Frumherji er þjónustufyrirtæki á skoðunar- og prófunarsviði og þjónustar viðskiptavini um allt land.
Bifreiðaskoðun
Frumherji sér um allar almennar skoðanir ökutækja, s.s. aðalskoðanir, endurskoðanir, breytingaskoðanir, bilanaskoðanir og tjónaskoðanir. Einnig sinnum við skráningarstarfsemi vegna ökutækja, t.d. móttöku eigendaskiptatilkynninga.
Ökupróf
Ökuprófadeild Frumherja annast framkvæmd ökuprófa í öllum ökutækjaflokkum á 17 stöðum um land allt í umboði Samgöngustofu.
Gæðastjórnunarkerfi
Frumherji er faggilt skoðunarstofa á sviði skoðana á gæðastjórnunarkerfum í byggingariðnaði og sinnir því eftirliti fyrir hönd Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).
Fréttir
Nýr vefur Frumherja í loftið
8. maí 2023
Skoðun ferðavagna
1. maí 2023
Ný skoðunarhandbók ökutækja
1. mars 2023
Nýr vefur Frumherja í loftið
8. maí 2023
Skoðun ferðavagna
1. maí 2023
Ný skoðunarhandbók ökutækja
1. mars 2023
Lokun skipaskoðunar
1. september 2022
Sparaðu þér sporin!
Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið. Smelltu á takkann hér að neðan og sparaðu þér tíma og fyrirhöfn.