Fyrir mikilvægasta
fólkið
Þegar þú ekur af stað með fólkið sem skiptir þig mestu máli, er mikilvægt að bíllinn sé í fullkomnu lagi. Frumherji er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu, með um þrjátíu starfsstöðvar um land allt.
Bifreiðaskoðun
Frumherji sér um allar almennar skoðanir ökutækja, s.s. aðalskoðanir, endurskoðanir, breytingaskoðanir, bilanaskoðanir og tjónaskoðanir. Einnig sinnum við skráningarstarfsemi vegna ökutækja, t.d. móttöku eigendaskiptatilkynninga.
Ökupróf
Ökuprófadeild Frumherja annast framkvæmd ökuprófa í öllum ökutækjaflokkum á 17 stöðum um land allt í umboði Samgöngustofu.
Gæðastjórnunarkerfi
Frumherji er faggilt skoðunarstofa á sviði skoðana á gæðastjórnunarkerfum í byggingariðnaði og sinnir því eftirliti fyrir hönd Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).
Fréttir
Opnun á Einhellu 1a
Á föstudaginn síðastliðinn opnaði formlega ný skoðunarstöð Frumherja að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar Valdimar Víðisson klippti á borða ásamt Orra..
20. febrúar 2024
Umgjörð ökunáms orðin stafræn
Við vekjum athygli á því að nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins..
17. júlí 2023
Nýr vefur Frumherja í loftið
Það er okkur hjá Frumherja sönn ánægja að kynna nýjan vef frumherji.is. En Nýi vefurinn leysir eldri vef af hólmi sem hefur sinnt..
8. maí 2023
Opnun á Einhellu 1a
Á föstudaginn síðastliðinn opnaði formlega ný skoðunarstöð Frumherja að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar Valdimar Víðisson klippti á borða ásamt Orra..
20. febrúar 2024
Umgjörð ökunáms orðin stafræn
Við vekjum athygli á því að nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins..
17. júlí 2023
Nýr vefur Frumherja í loftið
Það er okkur hjá Frumherja sönn ánægja að kynna nýjan vef frumherji.is. En Nýi vefurinn leysir eldri vef af hólmi sem hefur sinnt..
8. maí 2023
Skoðun ferðavagna
Húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna skal færa til skoðunar eins og þau hefðu 5 í endastaf skráningarmerkis. Það þýðir að skoðunarmánuður er maí..