Skoðun á öryggisstjórnunarkerfum rafveitna, einkarafstöðva og iðjuvera

Rafveitum, einkarafstöðvum og iðjuverum ber að hafa skilgreint öryggisstjórnunarkerfi til að tryggja öryggi eigin raforkuvirkja og fullnægjandi stjórn á rekstri þeirra. Mannvirkjastofnun hefur yfireftirlit með öryggisstjórnunarkerfum rafveitna, einkarafstöðva og iðjuvera.

Ábyrgðarmönnum rafveitna, einkarafstöðva eða iðjuvera er heimilt að semja við Frumherja hf. um að lögbundnar skoðanir á öryggisstjórnunarkerfinu ásamt skoðunum á nýjum og breyttum virkjum og virkjum í rekstri.

 

 

2017-04-24 03:24:12