Öll mælitæki sem notuð eru í viðskiptum verða að vera löggilt. Prófunarstofan býður upp á löggildingu á vogum, rennslismælum fyrir bensín/diesel og mjólk, vínmálum, raforkumælum og vatnsmælum fyrir heitt og kalt vatn.

Þjónusta við orku- og veitufyrirtæki

Þjónusta Frumherja við orku- og veitufyrirtæki er stór þáttur í starfsemi Frumherja. Samantekt á hinum ýmsu þjónustuþáttum er að finna á slóðinni www.frumherji.is/veitur, en prófunarstofan sinnir þar mikilvægu hlutverki.

 

 

2018-01-18 13:26:31