Skylduskoðun ökutækja

Allar skylduskoðanir ökutækja eru framkvæmdar hjá ökutækjasviði. Um er að ræða aðalskoðanir, skráningarskoðanir og breytingaskoðanir, og endurskoðanir vegna þessara skoðana.

Næsta skylduskoðun?

Erfitt getur reynst að muna hvenær bíllinn, vagninn eða mótorhjólið á að mæta næst í skoðun. En ef þú manst númerið þá geturðu smellt hér og þá kemur í ljós hvenær færa á ökutækið næst í skoðun.

 

2017-04-24 03:25:22