Ábendingakerfi.

Kvörtunar- og áfrýjunarferli Frumherj hf. tekur á öllum kvörtunum, ábendingum og hrósi sem berast fyrirtækinu. Ábendingakerfið er ein af meginstoðum gæðakerfis fyrirtækisins. Hægt er að koma á framfæri kvörtun, áfrýjun, ábendingu eða hrósi með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Öllum málum sem berast er sinnt og fá þau viðeigandi úrvinnslu. Þær kvartanir, áfrýjanir, ábendingar eða hrós sem berast er notað til að gera hugsanlegar úrbætur eða breytingar á verkferlum og gæðakerfi fyrirtækisins. Farið er með öll mál sem trúnaðarmál. Kvörtunar- og áfrýjunarferli Frumherja hf. er tiltækt þeim hagsmunaaðilum sem þess óska.

 

2018-08-18 18:27:32