Erlingur Bergvinsson stöðvarstjóri afhendir Úlfhildi Sigurðardóttur ferðaboxið

Í byrjun septembermánaðar var dreginn út vinningur í Lukkuleik Frumherja. Dregið var úr hópi viðskiptavina júlímánaðar. Að þessu sinni kom vinningurinn í hlut viðskiptavinar Frumherja í skoðunarstöð fyrirtækisins á Húsavík. Um er að ræða Thule ferðabox frá Stillingu, sem Erlingur afhenti vinningshafanum.

Við óskum Úlfhildi til hamingju með vinninginn.

 

2017-03-24 04:09:02