Í byrjun ágústmánaðar var dreginn út vinningur í Lukkuleik Frumherja. Dregið var úr hópi viðskiptavina júlímánaðar. Að þessu sinni kom vinningurinn í hlut viðskiptavinar Frumherja í skoðunarstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Um er að ræða Thule feðabox frá Stillingu sem afhent verður hinum heppna innan skamms.

Lukkuleikurinn heldur áfram í ágúst. Aftur verður ferðabox í vinning og eru þeir sem koma með bílinn sinn í skoðun hvattir til að skrá sig til leiks.

 

2017-03-24 04:09:37