Við aukum enn á gæði þjónustu okkar í glæsilegum húsakynnum með fyrsta flokks tækjabúnaði. Í stöðinni munum við þjóna þeim sem eru í bílahugleiðingum eins og best verður á kosið.

Það getur borgað sig margfalt að láta ástandsskoða bílinn áður en skrifað er undir kaupsamning

Mjög hefur færst í vöxt að notaðar bifreiðar séu ástandsskoðaðar við eigendaskipti. Ástandsskoðun er mun ítarlegri en venjuleg skylduskoðun og tekur til fleiri þátta.

Frumherji býður upp á rakamælingar, annað hvort í sérferð eða til viðbótar við aðrar skoðanir. Rakamælingar eru ekki innifaldar í öðrum tegundum skoðana og eru ávallt unnar samkvæmt tímagjaldi (sjá verðskrá).

 

2018-09-20 18:01:00